Útkallsćfing hundaflokks

Björn Bergmann Ţorvaldsson skrifaði þann 27. júlí 2009 10:03

5 teymi hundaflokks tóku ţátt í útkallsćfingu Björgunarhundasveitar Íslands (BHSÍ) í Borgarfirđi um helgina. Ţátttakendur tjölduđu á Hćl í Flókadal á laugardeginum, en ćfingin sjálf hófst um ţrjúleitiđ á sunnudagsmorgun viđ Stafholtsey og stóđ fram til kl. 11. Ađ lokinni útkallsćfingu fór fram ćfing fyrir yngri hunda. Jóhanni Pjétri Jónssyni, bónda á Hćl, er ţakkađ fyrir ţátt sinn í skipulagningu ćfingarinnar og veglegar veitingar.

Útkall Gulur - Áframhald leitar ađ manni viđ Nesjavallaveg

Björn Bergmann Ţorvaldsson skrifaði þann 22. júlí 2009 07:15

Leit á Nesjavallavegi var haldiđ áfram, en sveitin sendi 3 björgunarmenn ţrátt fyrir ađ fjöldi félaga voru bundnir vegna skátamóts. Mađurinn kom í leitirnar heill á húfi skömmu eftir hádegiđ. Alls tóku 23 sveitir ţátt í leitinni, auk lögreglu og ţyrlu Landhelgisgćslunnar.

Útkall Gulur - Fótbrotinn mađur í Esju

Björn Bergmann Ţorvaldsson skrifaði þann 21. júlí 2009 20:52

Sveitin var kölluđ út kl. 20:52 til ađ koma fótbrotnum manni til ađstođar í Esjunni. 3 undanfarar fóru úr húsi, en alls tóku 8 sveitir í ađgerđinni sem lauk kl: 23:10.

Útkall Gulur - Leit ađ manni viđ Nesjavallaveg

Björn Bergmann Ţorvaldsson skrifaði þann 21. júlí 2009 20:36

Sveitin var kölluđ út kl. 20:36 vegna leitar á Nesjavallavegi ađ karlmanni á ţrítugsaldri sem saknađ var. 15 björgunarmenn sveitarinnar tóku ţátt í umfangsmikilli leit á 4 farartćkjum. Leit lauk kl. 5:40 án árangurs, en var haldiđ áfram daginn eftir.

Útkall Gulur - Flutningur á konu í öndunarerfiđleikum í Brynjudal

Björn Bergmann Ţorvaldsson skrifaði þann 21. júlí 2009 14:45

Sveitin var kölluð út kl. 14:45 vegna flutings á konu í öndunarerfiðleikum í Brynjudal í Hvalfirði.  4 björgunarmenn fóru úr húsi kl. 15:00, en svæðisstjórn á svæði 1 afturkallaði útkallið 15:08.