Sveitarfundur

Andri Gušmundsson skrifaði þann 28. febrúar 2011 21:10

Minnum á sveitarfund á morgun, þriðjudaginn 1. mars kl. 20:00. Eftir fundinn verða nokkrir félagar úr sveitinni með áhugaverðan fyrirlestur um snjóflóð og deila reynslu sinni. 

kv. stjórn

Undanfarar HSG vinna Skķšabikarinn

Įgśst Žór Gunnlaugsson skrifaði þann 24. febrúar 2011 00:26

Undanfarar á svæði 1 kepptu um skíðabikarinn miðvikudaginn 23. febrúar. Skíðabikarinn er farandbikar sem keppt er um á hverju ári.
Keppnin í ár hófst á skíðasvæði Fram í Bláfjöllum. Skinnað var upp meðfram diskalyftunni og alveg upp á topp þar sem útbúnar voru börur úr skíðum.
Sjúklingur var látinn á börurnar (einn úr hópnum) og skíðað með hann niður brekkuna. Því næst átti að draga hann upp talsverða brekku og skíða svo niður gil og í
mark. Undanfarar HSG unnu að sjálfsögðu keppnina í ár og hampa því skíðabikarstitlinum í eitt ár. HSG mun því sjá um keppnina að ári en HSSK sá um hana að þessu sinni.

Myndir eru komnar inn á myndasíðuna.

Śtkall - leit aš tżndum manni

Elvar Jónsson skrifaði þann 22. febrúar 2011 23:49

Sveitin var kölluš śt fyrr ķ kvöld til leitar aš manni sem tķnst hafši frį elliheimilinu Grund. 3 bķlar, 2 fjórhjól og 18 félagar voru farnir til leitar į innan viš 20 mķnśtum eftir aš beišnin kom. Mašurinn fannst heill į hśfi eftir rśmlega hįlftķma leit.

Jeppasżning ķ Toyota

Elvar Jónsson skrifaði þann 18. febrúar 2011 22:56

Nżi bķll sveitarinnar veršur į jeppasżningu sem Toyota er meš um helgina. Žaš er hęgt aš sjį hann žar į laugardeginum milli 10:00 og 16:00. Hann fer svo į rafmagnsverkstęši į mįnudaginn, įšur en viš fįum hann afhentann.

Tękjamót SL

Elvar Jónsson skrifaði þann 13. febrúar 2011 23:59

Tækjamót Slysavarnarfélagsins Landsbjargar var haldið nú um helgina í nágreni Grenivíkur.
10 manns á 2 jeppum fóru frá HSG og tóku þátt í mótinu sem þótti heppnast mjög vel. Annar bíllinn sem fór var nýi Hilux sveitarinnar, sem verið hefur í breytingu hjá Arctic Trucks. Hann reyndist vel um helgina og lofar góðu í björgunarsveitarstarfi. Hann fer svo núna eftir helgi á rafmagnsverkstæði þar sem hann verður fullkláraður. Bíðum við spennt eftir að fá hann formlega afhentan, en hann verður kærkomin viðbót í bílaflóru sveitarinnar