Útkall F-2 Leit á Rangárvöllum

Páll Viggósson skrifaði þann 20. nóvember 2011 20:36

Nú fyrr í kvöld var Hundaflokkur H.S.G. kallađur út vegna leitar ađ tveimur ungmennum á Rangárvöllum. 9 Björgunarsveitarmenn, 4 Hundateymi ásamt 4 faglćrđum Leitartćknum ásamt bílstjóra lögđu af stađ stuttu síđar. Leitin var síđan afturkölluđ er ţau voru á leiđ austur, ungmennin fundin, heil á húfi.

Leit á og viđ Sólheimajökul

Andri Guđmundsson skrifaði þann 15. nóvember 2011 00:32

kl. 4:00 aðfaranótt laugardagsins síðasta fóru út Jötunheimum 27 félagar sveitarinnar ásamt þremur leitarhundum til leitar mannsins sem hafði villst á Sólheimajökli. Leituðu þeir á og við jökulinn þar til maðurinn fannst uppúr hádegi. Ásamt þeim 27 félögum sem fóru austur tók fjöldi félag þátt í því að koma fólkinu af stað úr húsi, smyrja nesti, og gera búnað tilbúinn auk þess að taka á móti hópnum sem kom þreyttur til baka eftir krefjandi leit. Þannig tóku á fimmta tug félaga þátt í verkefninu.

Útkall - leit ađ sćnskum ferđamanni

Elvar Jónsson skrifaði þann 11. nóvember 2011 09:53

Um miđnćtti á miđvikudagskvöld var sveitin bođuđ út vegna tínds manns á Fimmvörđuhálsi. Leitađ var viđ erfiđar ađstćđur á Fimmvörđuhálsi, Mýrdals- og Eyjafjallajökli, alla nóttina og fram á nćsta dag. Ţá fannst bílaleigubíll mannsins viđ Sólheimajökul og var leitin ţá fćrđ ţangađ. 29 félagar og 3 hundar hafa veriđ viđ leit og er hluti ţess hóps enn viđ leit. Ţá hefur hópur veriđ í bćkistöđ sveitarinnar. Alls hafa á fimmta tug félaga sveitarinnar komiđ ađ leitinni

Neyđarkall

Íris Dögg Sigurđardóttir skrifaði þann 04. nóvember 2011 00:03

Dagana 3.-6. nóvember mun Hjálparsveit skáta Garðabæ selja neyðarkallinn við helstu sölustaði Garðabæjar s.s. Hagkaup, Ikea, Víði á Garðatorgi og Bónus, ásamt því að gengið verður í hús 3.-4. nóvember.

 

Þú getur alltaf treyst á okkur, nú treystum við á þig.

Ný stjórn kjörin á ađalfundi

Elvar Jónsson skrifaði þann 02. nóvember 2011 12:07

Ađalfundur HSG fór fram í gćr og var fundurinn fjölmennari en nokkru sinni fyrr. Ein breyting var gerđ á stjórn sveitarinnar, en Guđmundur Ţór Birgisson gaf ekki kost á sér áfram sem međstjórnandi. Tók Snorri Ţórisson viđ ţví embćtti. Guđmundi er fćrđar ţakkir fyrir sín störf í stjórn sveitarinnar.