Ķslenska alžjóšabjörgunarsveitin

Elvar Jónsson skrifaði þann 18. nóvember 2013 20:12

Stór æfing fór fram um helgina hjá Íslensku alþjóðabjörgunarsveitinni, en æfingin miðaðist við að jarðskjálfti hefði orðið í Rúmeníu og sveitin send til aðstoðar. Er þetta í fyrsta skipti sem hundar taka þátt í æfingu af þessari stærðargráðu hjá sveitinni, en hundaflokkur HSG er aðili að sveitinni og hefur verið að þjálfa hunda til leitar í rústum.

Aðilar frá Sameinuðu þjóðunum fylgdust með æfingunni sem þótti heppnast vel.

Fleiri myndir má finna á myndasíðunni