Leit ķ Bleiksįrgljśfri

Sigrśn Helga Gunnlaugsdóttir skrifaði þann 28. júní 2014 08:19

Félagar í HSG hafa tekið þátt í verkefnum í Bleiksárgljúfri undanfarið og eru við störf þar í dag. Ágúst Þór, annar formanna undanfaraflokks sveitarinnar var í viðtali við mbl.is um verkefnin sem þeir hafa þurft að leysa og þær aðstæður sem þeir hafa verið að vinna í.

Hér má lesa viðtalið við Ágúst http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/06/23/leita_ad_stu_naestu_helgi/