Óvešur og björgun veršmęta

Ķris Dögg Siguršardóttir skrifaði þann 22. október 2014 19:53

Stór hópur úr hjálparsveitinni sat námskeiðið Óveður og björgun verðmæta í kvöld. Þar var farið yfir vinnulag og ýmislegt sem þarf að huga að þegar sveitin er boðuð í óveðursútköll. Námskeiðið var mjög gagnlegt margt áhugavert sem kom fram varðandi öryggi björgunarmanna í slíkum aðgerðum.
Eftir námskeiðið er sveitin svo sannarlega tilbúin fyrir komandi haustlægðir.