Fyrirlestur um snjóflóšin į Flateyri og Sśšavķk

Rakel Ósk Snorradóttir skrifaði þann 02. febrúar 2016 16:31

Eftir sveitarfund hjá HSG í kvöld fengum við tvo félaga úr sveitinni til að segja frá aðkomu sinni sem björgunarmenn í snjóflóðunum á Flateyri og Súðavík árið 1995. Í fyrra voru 20 ár síðan þessir atburðir áttu sér stað.