Orkulykill til styrktar Hjįlparsveitar skįta ķ Garšabę

Signż Heiša Gušnadóttir skrifaði þann 22. mars 2016 16:37

Styrktu Hjálparsveit skáta í Garðabæ með hverjum lítra með því að næla þér í orkulykil. Sjá nánari upplýsingar á mynd.

www.skeljungur.is/hsg


Sveitaręfing 5. mars

Ķris Dögg Siguršardóttir skrifaði þann 05. mars 2016 16:33

Í dag var stór sveitaræfing hjá HSG. 35 félagar tóku þátt í æfingunni og þrír hundar. Fjölbreytt verkefni voru lögð fyrir hópana. Lokaverkefnið var svo að leit við Helgafell en þyrla gæslunnar flaug með hópana á leitarsvæðin.