Leit aš erlendum manni ķ Sveinsgili

Elva Tryggvadóttir skrifaði þann 13. júlí 2016 04:38

Félagar HSG taka nú þátt í leit að erlendum ferðamanni sem féll í á í Sveinsgili norðan Torfajökuls, fóru hóparnir af stað í gærkveldi. Aðstæður á staðnum eru bæði krefjandi og erfiðar enda verið að moka í gegnum ísbreiðu sem hylur ána. Frekari upplýsingar má finna í frétt Mbl.is

http://www.mbl.is/frettir/innlent/2016/07/13/ferskt_folk_kallad_ut_til_leitar/