Samskip styrkir HSG

Rakel Ósk Snorradóttir skrifaði þann 21. ágúst 2016 04:50

Fyrr á árinu eignaðist Hjálparsveit skáta í Garðabæ vörubíl að gerðinni Scania. Í sumar gekk sveitin frá fleti á bílinn til að flytja snjóbílinn okkar. Samskip styrkti okkur um flutning á fletinu og þökkum við kærlega fyrir okkur en með tilkomu vörubílsins og fletisins erum við orðin sjálfbjarga með flutning á snjóbílnum okkar.
Enn og aftur þökkum við Samskip fyrir.

Nżlišakynning Hjįlparsveit skįta ķ Garšabę

Rakel Ósk Snorradóttir skrifaði þann 08. ágúst 2016 17:08

Nú fer að líða að nýju starfsári hjá Hjálparsveit skáta í Garðabæ. Nýliðafundurinn okkar verður haldinn í húsinu okkar, Jötunheimum við Bæjarbraut, þriðjudaginn 6. september kl 20:00. 
Viðburðurinn verður auglýstur nánar þegar nær dregur.