Jólatrjįasala HSG

Rakel Ósk Snorradóttir skrifaði þann 05. desember 2016 08:17

Þá fer að líða að því að við opnum jólatrjáasölustaðinn okkar á Garðatorgi. 
Opnunartímar:
10. - 23. desember
Virka daga 13-21
Helgar 10-21

Þökkum fyrirfram allan stuðninginn.