Ţrettándasala og jólatrjáasöfnun

Rakel Ósk Snorradóttir skrifaði þann 05. janúar 2017

Kæru Garðbæingar.
Jólatrjáasöfnunin okkar fer fram sunnudaginn 8. janúar. Þá er tilvalið að nýta laugardaginn í að taka tréin niður og koma þeim þannig fyrir við götur bæjarins að þau valdi ekki tjóni eða vegfarendum ama. 
Einnig minnum við á Þrettándasöluna okkar sem er í dag og á morgun (6. desember) kl 12. - 22. Tilvalið að tryggja sér nokkra flugelda fyrir Þrettándann. http://www.gardabaer.is/…/20…/01/03/Jolatren-hirt-8.-januar/

... tilbaka