Leit af Birnu Brjánsdóttur

Íris Dögg Sigurđardóttir skrifaði þann 22. janúar 2017

Síðustu daga hafa félagar sveitarinnar tekið þátt í leitinni af Birnu Brjánsdóttur sem ekkert hefur spurst til síðan aðfaranótt laugardagsins 14. janúar. Frá okkur hafa farið sérhæfðir leitarhópar, almennir leitarhópar, leitarhópur með kafbát og nokkur hundateymi. En auk þess höfum við verið með útkallsnefnd að störfum í húsinu okkar Jötunheimum og 1-2 í aðgerðastjórn. 

... tilbaka