NĆ½liĆ°aĆ¾jĆ”lfun

ƍris Dƶgg SigurĆ°ardĆ³ttir skrifaði þann 12. febrúar 2017

Um helgina var nóg um að vera hjá nýliðahópum sveitarinnar.
Nýliðar 1 voru í Skálafelli að læra snjóflóðafræði. Nokkrir eldri félagar nýttu sér tækifærið og tóku námskeiðið sem endurmenntun.
Nýliðar 2 fóru í vel heppnaða gögnguskíðaferð í Tindfjöll. Ferðin var hluti af þjálfun þeirra. Þau stefna á að gerast fullgildir félagar sveitarinnar í vor. Myndir frá snjóflóðanámskeiði: Sif Gylfadóttir
Myndir frá Tindfjöllum: Sturla Hrafn Einarsson

... tilbaka