Leit af manni sem féll ķ Gullfoss

Edda Björk Gunnarsdóttir skrifaði þann 19. júlí 2017

Klukkan rúmlega fimm í dag var óskað eftir undanförum og straumvatsbjörgunarfólki til leitar við Gullfoss. Leitað er að ferðamanni sem féll í fossinn. Tveir undanfarar frá Hjálparsveit skáta í Garðabæ flugu austur með þyrlu LHG og fóru átta manns akandi landleiðina.
Tólf félagar úr HSG taka þátt í útkallinu.

... tilbaka