HSG - AĆ°alfundarboĆ°

SignĆ½ HeiĆ°a GuĆ°nadĆ³ttir skrifaði þann 14. september 2017

Aðalfundur HSG verður haldinn í Jötunheimum við Bæjarbraut þriðjudaginn 3. október n.k. og hefst stundvíslega klukkan 19:00. Dagskrá: hefðbundin aðalfundarstörf samkvæmt lögum HSG. Á aðalfundi skulu eftirfarandi mál vera á dagskrá:   Undirritun eiðstafs H.S.G.  Skýrsla stjórnar. Reikningar félagsins fyrir liðið starfsár. Skýrslur fastanefnda. Lagabreytingar. Kosning stjórnar og fastanefnda. Ákvörðun félagsgjalds. Önnur mál.   Tekið úr lögum HSG: \\\"10. gr. Æðsta vald í málefnum sveitarinnar er í höndum aðalfundar.Aðalfundur skal haldinn í október ár hvert. Stjórn sveitarinnar er heimilt með samþykki sveitarfundar að fresta aðalfundi fram til 15. nóvember ef sérstaklega stendur á. Atkvæðisrétt hafa allir félagar sem eru skuldlausir við sveitina. Skýrsla stjórnar, fastanefnda og flokka ásamt reikningum félagsins skulu liggja frammi á fundinum.\\\" F.h. stjórnar Signý Heiða Guðnadóttir Ritari HSG

... tilbaka