Fjƶlskyldudagur

ƍris Dƶgg SigurĆ°ardĆ³ttir skrifaði þann 07. maí 2018

Undanfarin ár hefur sveitin haft það að markmiði að vera fjölskylduvæn og með því halda fólki lengur í starfi. Einn liður í því er að við bjóður fjölskyldum okkar á fjölskyldudag þar sem aðstandendur félaga fá að kynnast starfinu. Síðustu ár hefur verið farið í Bláfjöll að vori og dagurinn nýttur í að renna sér á skíðum, brettum og sleðum, fara í snjóbílinn og jeppana og fá að sitja á vélsleðunum. Í ár var 1. maí nýttur í þessa ferð og eins og áður var þetta vel heppnaður dagur.  

... tilbaka